Fótboltastjarnan David Beckaham skartar ansi mörgum húðflúrum, sem mörg hver hafa sérstaka merkingu. Nýjasta flúrið á líkama Beckham er teiknað af fjögurra ára gamalli dóttur hans, Harper Seven.

Sjá einnig: Victoria Beckham lætur fjarlægja húðflúr tileinkað David Beckham

2DE73EC000000578-3294469-image-a-14_1446108579695

Ægilega krúttlegt: Húðflúrið er teikning eftir Harper.

Þess má geta að Beckham skartar einnig húðflúri eftir syni sína.

2DE73EC400000578-3294469-image-a-15_1446108587795

,,We Love You Daddy“ – falleg orð frá Brooklyn, Romeo og Cruz.

SHARE