Harrison Ford (73) er vanalega þekktur fyrir að vera vel rakaður og hefur verið þannig í flestum kvikmynda sinna, en nú mætti hann fúlskeggjaður á AFI galahátíðina og var hann vart þekkjanlegur fyrir vikið. Gestir á hátíðinni voru margir furðu lostnir við sjónina.

Sjá einnig: Frábær viðbrögð Harrison Ford – hvað hefði Indiana gert?

Líklegt er þó að hann sé að undirbúa sig fyrir kvikmyndahlutverk og byrja tökur fyrir Blade Runner í júlí, þar sem hann leikur Rick Deckard. Sagan segir einnig að hann sé að fara að leika í nýrri mynd af Indiana Jones á næstunni og að hún muni koma út árið 2019.

Sjá einnig:Stjörnurnar bera líka sín ör – Myndir

351C6D9400000578-0-image-m-40_1465537601791

351C6E4200000578-0-image-m-68_1465538370832

351CE00A00000578-0-image-m-61_1465537938097

351CE01600000578-0-image-m-38_1465536678919

351D2D0300000578-3634668-image-m-85_1465540554581

SHARE