Haustið er tími breytinganna

Elli efst

Haustið!!! Það er svo skemmtilegt með öllum sínum litum og umhverfið okkar gerir sig tilbúið undir veturinn.

Breytingar eru nákvæmlega það sem við viljum á haustin, gerum okkur tilbúin undir veturinn og viljum fríska upp á okkur í myrkrinu sem verður lengra og lengra.

Ég er búin að fá svo margar í þvílíkt miklar breytingar á haustmánuðum og mig langaði að sýna  hvað er málið í vetur. Bob-inn er sjóðandi heitur og skemmtilegir litir eru í farabroddi.

Hérna eru 3 skvísur sem ég mátti taka myndir af 🙂 …. Þvílíkir snillingar

10743219_10154780104825254_770117229_n[2] 10743415_10154780104810254_603111107_n[3] 10743620_10154780111510254_389797046_n[2]

Haustið er tími breytinga.

SHARE