Hefnd leigjandans – Leigusalinn neitaði að greiða honum tryggingaféð – Myndband

Þessi franski maður er ekki sáttur við það að leigusali hans vill ekki borga honum tæpar 300 þúsund krónur til baka sem hann þurfti að greiða sem tryggingafé þegar hann flutti inn.

Hann tekur því til sinna ráða og brýtur og bramlar með sleggju í íbúðinni og tekur það upp á myndband.

SHARE