Hefur æska þín áhrif á ástarsambönd þín?

Hvers vegna ganga sambönd þín ekki upp? Sálfræðingar telja að ástæðan fyrir því að sambönd gangi ekki upp megi oft rekja til barnæskunnar. Atvik sem eiga sér stað í æska búa til ákveðið mynstur í ástarmálum. Hér segja sérfræðingar frá því hvernig æskan getur haft áhrif á ástarsamböndin.

Heimildir: Bright side.

SHARE