Hefur elt drauga í 20 ár

Derren Brown hittir Lou Gentile sem hefur elt drauga í 20 ár og hjálpað fólki að losa sig við óboðna anda af heimilum sínum. L0u segist geta sannað tilveru drauganna og segir að draugar séu stundum það öflugir að þeir geti drepið lifandi manneskju.

SHARE