Hefur verið ófrísk í 19 ár

Zoe (44) sem býr í Skotlandi og er 12 barna móðir og hefur verið ófrísk í 19 ár. Hún og maður hennar hafa komið 12 börnum í heiminn og eru þekkt fyrir að vera ein stærsta fjölskylda Skotlands.

„Þegar þú ert með 14 manns sem búa undir einu þaki þá er margt sem þarf að gerast. Innkaupin eru mjög mikil og við þurfum að skipuleggja allt í þaula,“ segja Zoe og Ben.

SHARE