![heidi-klum-vito-schnabel-pack-on-pda-during-st-barths-vacation-02](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2015/06/heidi-klum-vito-schnabel-pack-on-pda-during-st-barths-vacation-02.jpg)
Heidi Klum (42) og kærasti hennar, Vito Schnabel (28), njóta lífsins á St. Barths þessa dagana en ofurfyrirsætan fagnaði 42 ára afmæli sínu þann 1.júní síðastliðinn. Heidi og Vito hafa verið saman síðan árið 2014 en Heidi á þrjú börn af fyrra hjónabandi.
Sjá einnig: Heidi Klum berbrjósta í Mexíkó – Myndir
Parið var ekkert ægilega feimið þó ljósmyndarar væru í næsta nágrenni.
Sjá einnig: Heidi Klum toppar enn og aftur hrekkjavökubúning sinn.