Heimilið: Lífgaðu upp á það með litum

Það þarf ekki að kosta formúgu að lífga dálítið upp á heimilið. Það má nýta afganga af gamalli málningu sem liggur undir skemmdum. Kaupa ódýra smáhluti – aragrúa af slíku dóti má til dæmis finna í Góða hirðinum, Tiger, Bland.is, Söstrene Grone, Ikea – já, úti um allt. Mála, spreyja, breyta, endurraða – það þarf bara að gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn.

Lífið er betra í litum. Sver það!

Tengdar greinar:

Viltu hressa upp á heimilið með veggfóðri?

Hugmyndir fyrir heimilið – Mottur eru málið

Tíu leiðir til að auka jákvæða orku á heimilinu

SHARE