Heimilið: Veggspjöld sem þú getur prentað út og rammað inn

Það má næla sér í ýmislegt ókeypis á internetinu. Og meira að segja löglega. Ef þú hefur aðgang að sæmilegum prentara má til dæmis niðurhala allskonar skemmtilegum veggspjöldum sem hægt er að prýða heimilið með.

bluetreeframe

redtreeframe

Nældu þér í þessi laglegu tré hérna.

shineonposter1-600x540

Þetta sæta spjald finnur þú hér.

smile

Þetta veggspjald getur þú nælt þér í hér.

printables

Þessi fjögur fínu má finna hér.

Svo þarf bara að hendast í Ikea og fjárfesta í myndaramma. Einfalt, ódýrt og fallegt!

Tengdar greinar:

Innanhússhönnun úr endurnýttum efnivið

25 frábærar hugmyndir fyrir lítil rými

Iðnaðarlofti breytt í frábæra íbúð

SHARE