Heimsfræg leikkona horfist í augu við manninn sem misnotaði hana

Ástralska leikkonan Madeleine West, sem margir þekkja frá því hún var í Nágrönnum um árið 1999, tók afdrifaríka ákvörðun þegar hún ákvað, að fara með upptökubúnað til fundar við manninn sem misnotaði hana þegar hún var lítil. Misnotkunin var einstaklega hrottaleg og litaði allt líf hennar og átti hún mjög erfitt uppdráttar.

Þetta er alveg svakalega áhrifarík frásögn en við viljum auðvitað vara þá við sem eru viðkvæmir gagnvart þessu viðfangsefni.

SHARE