Heimur lýtalækninganna – Heimildarmynd

Hér er komin önnur heimildarmynd með snillingnum Louis Theroux þar sem hann ferðast um Los Angeles til að skoða heim lýtalækninganna, þar sem brjósta- og svuntuaðgerðir eru hversdaglegur hlutur. Hann talar við lýtalæknana og einnig sjúklingana sjálfa áður en þeir fara í aðgerðir. Louis fer meira að segja sjálfur í lýtaaðgerð til þess að upplifa þetta frá fyrstu hendi.

 

SHARE