Heitasti piparsveinninn trúlofaður – Myndir

Leikarinn George Clooney, sem lengi hefur verið talinn heitasti piparsveinninn, er trúlofaður. Eftir 6 mánaða samband við lögfræðinginn Amal Alamuddin fór George á skeljarnar og bað hennar.

George hefur deitað margar konur í gegnum árin og einu sinni gengið í það heilaga en það var árið 1989 þegar hann giftist leikkonunni Taliu Balsam en þau skildu 4 árum seinna.

Hér má sjá myndir af  fyrrum kærustum George.

SHARE