Helen Mirren leikur drottninguna fyrir dauðvona dreng

Þetta vissum við ekki endilega, en árið 2013 setti Helen Mirren sig í stórkostlegt sem fólst í því að verða við óska 10 ára gamals dauðvona drengs að nafni Oliver Burton. Hans hinsta ósk var að hitta drottningu sína og eiga með henni kaffitíma, en þar sem drottningin sjálf gat ekki orðið við ósk hans á þeim tíma, kom Helen Mirren í gervi drottningarinnar og varð við ósk hans.

Sjá einnig: Syngur fyrir dauðvona dóttur sína

Þar sem Helen var einmitt að leika í The Audience um þær mundir og lék hún dottninguna á þeim tíma, svo það var tilvalið að hún tæki hlutverkið að sér fyrir drenginn. Oliver litli var með downs heilkenni, ásamt því að vera að berjast við banvænt kabbamein í mænu og beinmerg.

Helen var svo yndisleg og bauð Oliver og fjölskyldu hans baksviðs eftir eina sýninguna og uppfyllti þar með ósk hans með te og kökum.

Sjá einnig: Fékk ósk sína uppfyllta og fékk að velja dauðadag sinn

 

5685b493-b091-4c45-99bc-c72b91c9110c

helen

Sjá einnig: Hrikalega fyndið: Helen Mirren á helíum

ht_helen_mirren_oliver_burton_tk_130522_wblog

queen2_1730639a

Screen-Shot-2016-05-22-at-12.43.35-PM-1463946325

SHARE