Henni var strítt fyrir dökku húðina en er nú módel

Khoudia Diop er 19 ára gömul og kemur frá Senegal í Afríku. Á hennar yngri árum var henni strítt afar mikið fyrir dökkan húðlit sinn, en hefur nú fundið sig í módelheiminum. Hún býr nú í París en segir að hún finni enn fyrir mótlæti og aðfinnslum frá fólki á samfélagsmiðlum, en að hún sé alltaf að læra að elska sjálfa sig meira og ekki taka til sín það sem neikvætt fólk segir.

Sjá einnig: Undirfatamódel brjóstfæðir og svarar gagnrýni á Instagram

Hún byrjaði að starfa sem módel þegar hún var 17 ára gömul og síðan þá hefur hún unnið sér til vinsælda. Hún vill veita fólki innblástur með því að segja því að ef það hefur verið nógu heppið að vera öðruvísi, þá ætti það aldrei að breytast!

 

 

 

dark-skin-model-melanin-goddess-khoudia-diop-2

dark-skin-model-melanin-goddess-khoudia-diop-4a

dark-skin-model-melanin-goddess-khoudia-diop-7

dark-skin-model-melanin-goddess-khoudia-diop-8

dark-skin-model-melanin-goddess-khoudia-diop-9a

dark-skin-model-melanin-goddess-khoudia-diop-14

dark-skin-model-melanin-goddess-khoudia-diop-15

dark-skin-model-melanin-goddess-khoudia-diop-17

dark-skin-model-melanin-goddess-khoudia-diop-18

Heimildir: Bored Panda

SHARE