Hér var ekkert til sparað í flugeldum

Manila er höfuðborg og stendur á stærstu eyju eyjaklasans. Það búa 1,5 milljón íbúa í borginni og er borgin því næst fjölmennesta einstaka borg landsins næst á eftir Quezon borg fyrrum höfuðborg landsins.

Það er magnað að sjá þetta myndband sem sýnir það þegar nýju ári var fagnað Manila. Flott sjónarhorn.

 

Tengdar greinar: 

Svona eru flugeldarnir í Dubai! – Slógu heimsmet – Myndband

Íslenskur drengur sem slasaðist á flugeldum – Birtir myndir til forvarna – Myndir

„Gleymérei“ – Ótrúlega fallegt myndband um sanna ást

SHARE