Hjákonan mætti í brúðkaup elskhugans í brúðarkjól

Er þetta ekki bara karma í sinni skýrustu mynd? Þessi brúðgumi í Suður Afríku komst aldeilis að raun um það að það er ekki sniðugt að vera með tvær í takinu. Hann er að fara að ganga í hjónaband með unnustu sinni þegar hjákonan mætir á svæðið, líka í brúðarkjól.

SHARE