Hjartaknúsarinn Jake Gyllenhaal kominn með kærustu

Leikarinn og hjartaknúsarinn Jake Gyllenhaal virðist vera gengið út en hann og leikkonan Rachel McAdams hafa verið að slá sér upp saman.

Turtildúfurnar léku nýverið saman í myndinni Southpaw sem fjallar um hnefaleikaheiminn en síðan þá hafa þau sést saman á nokkrum rómantískum stefnumótum nú síðast í New York á laugardaginn.

Jake Gyllenhaal er búin að vera einhleypur frá því hann sleit sambandi sínu við módelið Alyssa Miller í desember en hann hefur átt í ástarsambandi við margar Hollywood leikkonur og söngkonur.

 

article-2653786-1E91D8E600000578-202_634x713

article-2653786-1E82449200000578-374_634x636

SHARE