Hlýlegt í San Francisco

Ekki slæmt útsýni yfir borgina úr svernherberginu og svalirnar laða mann út

San Francisco hefur að geyma mörg ótrúlega falleg hús þar sem haldið er í gömlu götumyndina eftir bestu getu, enda er borgin þekkt fyrir sjarma og auðvitað brekkurnar. Mörg húsanna hafa verið gerð upp með frábærum árangri og er þetta hús gott dæmi þess. Það heldur útliti sínu séð frá götunni og lætur í raun ekki miikið að sér kveða en kemur á óvart þegar inn er komið.

Gamalt og virðulegt
Gamalt og virðulegt
Haldið í gamla tíman, græni sófin minnir á sjötta áratuginn
Haldið í gamla tímann, græni sófinn minnir á sjötta áratuginn
Hérna er þetta öllu nýrra að sjá
Hérna er þetta öllu nýrra að sjá
Fronturinn á eldhúsinnréttingunni er úr ljósum við sem var gráolíuborin. Árangurinn er skemmtilegur
Fronturinn á eldhúsinnréttingunni er úr ljósum við sem var gráolíuborin. Árangurinn er skemmtilegur
Björt og falleg stofa og borðstofa
Björt og falleg stofa og borðstofa
Hlýr viðurinn gerir heimilið fallegt en skotið undir stiganum hefur verið hólfað af fyrir salerni
Hlýr viðurinn gerir heimilið fallegt en skotið undir stiganum hefur verið hólfað af fyrir salerni
 Ekki slæmt útsýni yfir borgina úr svernherberginu og svalirnar laða mann út
Ekki slæmt útsýni yfir borgina úr svernherberginu og svalirnar laða mann út
Baðherbergið - að setja stóran spegil stækkar rýmið
Baðherbergið – að setja stóran spegil stækkar rýmið
Baðkarið við glugga
Baðkarið við glugga
Svalirnar fyrir utan svefnherbergið
Svalirnar fyrir utan svefnherbergið
Útgengi út á svalir á tveimur efstu hæðunum en út í garðinn á þeirri fyrstu
Útgengi út á svalir á tveimur efstu hæðunum en út í garðinn á þeirri fyrstu
Svona leit húsið út fyrir breytingu
Svona leit húsið út fyrir breytingu

 

SHARE