Hollt og gott kvöldsnarl í boði Grænnar heilsu, heilsubúð

Við þekkjum það allar að langa í eitthvað snarl á kvöldin.  Anna Björg í Grænni heilsu, heilsubúð lumar á góðu kvöldsnarli fyrir okkur:

Hér kemur uppáhald sem er kjörið að borða á kvöldin þegar okkur langar í eitthvað mjög gott en viljum ekki neitt fitandi og ekki dýrt eða flókið. Skerið eitt epli í bita, setjið í litla skál ásamt nokkrum vínberjum ef þau eru til. Hellið út á hálfri kókós jógúrt og hrærið saman. Má vera AB mjólk en bætið þá smá kókosmjöli útí. Þetta á að borða með teskeið eða prjónum þá tekur lengri tíma að borða þetta.

 

abkókós

Hér má finna Facebook síðu Græn heilsa, heilsubúð

SHARE