Hollywood mæður deila líka óléttumyndum af sér – Myndir

Verðandi Hollywood mæður eru ekkert öðruvísi heldur en allar hinar verðandi mæðurnar úti í heimi. Þær hafa líka gaman af því að taka myndir af stækkandi óléttukúlunni og deila þeim á Instagram, Facebook og Twitter. Slúðursíðan People.com tók saman myndir af nokkrum verðandi og nýbökuðum mæðrum í Hollywood sem hafa verið iðnar við að deila óléttumyndum.

SHARE