Höndlar þú að horfa á þessa stiklu úr 50 Shades of Grey?

Sjóðheit og logandi kynningarstikla 50 Shades of Grey fór í loftið sl. fimmtudag og erótíkin hreinlega drýpur af hverri sekúndu. Spennan er gífurleg og loks eru þau Christian og Anastasia afhjúpuð í allri sinni dýrð, Rauða herbergið er opinberað og stórsmellur Beyoncé kemur fyrir í stilklunni.

50 Shades of Grey verður frumsýnd í kvikmyndahúsum á Valentinusardag árið 2015: 

SHARE