Horfðu í spegilinn – Ætlar þú að keyra drukkin/n?

Kris Caudilla var aðeins 26 ára gamall þegar hann settist upp í bílinn sinn eftir að hafa drukkið áfengi og varð lögreglumanni að bana. Hann fékk 15 ára fangelsisdóm fyrir manndráp, en nú 32 ára gamall tekur hann þátt í merkilegu verkefni.

Sjá einnig: „Þetta er dóttir mín, hún sat við hliðina á drukknum ökumanni“

 

 

SHARE