Horfist í augu við kynþáttahatarana – Myndband

Mo Asumang á föður frá Ghana og móður frá Þýskalandi. Hérna er hún að tala við BBC News um heimildarmyndina sem hún var að gera, The Aryans, en í myndinni horfist hún í augu við kynþáttahatara bæði í Þýskalandi og í Ku Klux Klan í Bandaríkjunum.

SHARE