Hræðist að missa son sinn

Simon Cowell (57) opnaði sig um þá reynslu sína að verða faðir í viðtali hjá Mirror.

Sjá einnig: Simon verður orðlaus vegna sjónhverfinga

Hann sagði: „Að vita að þú munir lifa barnið þitt er versta martröð allra, en ég er meira meðvitaður um það núna að það getur hent alla. Núna þegar ég er sjálfur faðir, skil ég hversu hrikalegar fréttir það væru fyrir mann að vita að barnið manns væri veikt.“

 

Simon og kærasta hans, Lauren Silverman, eignuðust son sinn í febrúar 2014.

 

 

 

SHARE