Hrífandi myndband af húðflúrun í nærmynd

Húðflúr hafa löngum verið sveipuð ómældri dulúð. Hvernig ferlið fer fram er hrífandi, hryllilega sársaukafullt og hverfult um leið. Hvað gerist þegar náin snertir hörundið? Hvernig virkar sjálft tækið? Hvaða litir eru notaðir við húðflúrun?

Hvað er í raun og veru að gerast þegar einstaklingur er húðflúraður?

Hér er farið nokkuð nákvæmlega ofan í ferlið sjálft, hvað í raun á sér stað þegar hörund er húðflúrað:

 

 

SHARE