Hrikalega fyndið: Helen Mirren á helíum

Helen Mirren er ein af mínum uppáhalds. Svo stórkostleg leikkona. Og alveg bráðskemmtileg. Hún sýndi sínar bestu hliðar þegar hún var gestur í þætti Jimmy Fallon í vikunni. Jimmy rétti Helen helíumblöðru og tók svo við hana viðtal – reyndu að horfa á þetta án þess að hlæja. Ég mana þig.

Sjá einnig: Skrækróma stóðfolar reyna við konur – á HELÍUM

Sjá einnig: Hryllilega fyndið: Svona hljómar Morgan Freeman á helíum

SHARE