Hugmyndir af dóti í skóinn fyrir jólasveinana

Nú þegar jólasveinarnir eru farnir að láta sjá sig hér til byggða þá datt okkur í hug að benda þeim á skemmtilegt dót sem börnin hafa gaman að.

Þeir félagarnir þurfa nefnilega að fara á svo ótal marga staði að þeir hafa oft ekki tíma til þess að skoða almennilega úrvalið.

Þess vegna langar okkur að benda þeim á að Heimkaup er með mjög þægilega vefverslun þar sem hægt er að finna skemmtilegt dót fyrir minna en 400 krónur! Hægt er að smella hér til þess að leggja inn pöntun og fengið það sent samdægurs.

Smelltu á myndirnar til að skoða verðið:

Fáðu sendinguna samdægurs heim að dyrum

Heimkaup er nýtt vöruhús með vefverslun, hið fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Á vefsíðunni þeirra finnurðu allar þær vörur sem til eru á lager hverju sinni. 

Þegar keypt er á Heimkaup.is getur viðskiptavinurinn valið um hvort hann fær vöruna senda heim að dyrum á aðeins 90 mínútum, 5 klukkustundum eða með kvöldsendingu – á höfuðborgarsvæðinu, eða 1–2 virkum dögum með póstinum hvar sem er á landinu.

Heimsending er kostnaðarlaus ef pöntun fer yfir 3.999 krónur. Nánari upplýsingar um heimsendingarkostnað má sjá hér.

Með því að greiða pöntunina með Netgíró geturðu auk þess afgreitt jólainnkaupin á einu bretti og greitt reikninginn í febrúar 2015 alveg vaxtalaust! 

Tengdar greinar:

Jólasveinarnir koma til byggða í þessari röð

SHARE