Hugsar þú meira með hægra heilahvelinu?

Þrátt fyrir að ekki er lengur hugsað um fólk sem hægra eða vinstra heilahvelað, þá eru sumir sem tengja sig meira við fyrir að vera öðru hvoru megin.

 

 

 

Á einhverra þessara atriða meira við þig?

 

Brain left analytical and right creative hemispheres sketch concept vector illustration

 

Sjá einnig: Hann stal mannsheila til að reykja vökvann

Þú ert oft að skrifa hugmyndir niður eða að krota.

Þú vilt frekar skrifa ritgerð heldur en að taka próf með mörgum valkostum.

Þú vilt frekar læra í sjónlægt eða með upplifun heldur en að lesa eða sitja á fyrirlestrum.

Þú elskar að hlusta á tónlist, þó að hún trufli þig líka stundum.

Þú mannst andlit mun betur en nöfn.

Þú ert góð/ur í að taka þér tíma í að taka eftir smáatriðunum.

Þú átt það til að detta út í löngum samræðum.

Þú ert mjög opin/n hvað varðar tilfinningar þínar, en mjög hrædd/ur við að vera særð/ur.

 

SHARE