Cassandra De Pecol er 27 ára gömul og kemur frá Connecticut í Bandaríkjunum. Hún ákvað að fara í ferðalag og ferðast um allan heim. Hún stefnir að því að fara til 196 landa og hefur nú þegar komið til 181 landa, en hún ætlar sér að vera fyrsta konan sem hefur farið til allra landa heims. Hún ætlar sér einnig að vera hraðasti ferðalangurinn og yngsti Ameríkaninn sem fer til allra þessarra landa.

Cassandra stefnir að því að komast í heimsmetabók Guinnes fyrir að ferðast hraðast yfir nokkur ríki. Hún hefur gefið ferðalagi sínu nafnið Expedition 196 og er hún að ferðast sem sendiherra fyrir frið. Alþjóðlega stofnunin fyrir frið í gegnum túrisma hjálpar Cassandra að ná markmiði sínu og hægt er að fylgjast með henni á Instagraminu hennar.

Sjá einnig: Sannfærðu barnið um að týndi bangsinn væri í ferðalagi

 

first-woman-visit-all-countries-cassandra-de-pecol-2

first-woman-visit-all-countries-cassandra-de-pecol-5

first-woman-visit-all-countries-cassandra-de-pecol-6

first-woman-visit-all-countries-cassandra-de-pecol-7

first-woman-visit-all-countries-cassandra-de-pecol-8

first-woman-visit-all-countries-cassandra-de-pecol-11

first-woman-visit-all-countries-cassandra-de-pecol-12

first-woman-visit-all-countries-cassandra-de-pecol-13

first-woman-visit-all-countries-cassandra-de-pecol-15

first-woman-visit-all-countries-cassandra-de-pecol-18

first-woman-visit-all-countries-cassandra-de-pecol-19

first-woman-visit-all-countries-cassandra-de-pecol-25

first-woman-visit-all-countries-cassandra-de-pecol-28

first-woman-visit-all-countries-cassandra-de-pecol-35

first-woman-visit-all-countries-cassandra-de-pecol-37 (1)

first-woman-visit-all-countries-cassandra-de-pecol-38

first-woman-visit-all-countries-cassandra-de-pecol-3

first-woman-visit-all-countries-cassandra-de-pecol-14

SHARE