Litli drengurinn hafði týnt uppáhalds banngsanum sínum, litlum mjúkum fíl. Sorgin var svo mikil á heimilinu að foreldrar hans ákváðu að gera svolítið sem fáum hefði tekist að gera og það var að láta sem svo að litli fíllinn hans væri í ferðalagi út um allan heim. 

Sjá einnig: Hún býr til geggjaðan leikfangalampa á ótrúlega einfaldan hátt

Með hjálpa annarra náðu þau að setja bangsann hans inn á fjöldan allan af myndum til að róa hjartað  og söknuðinn í litla drengnum.

Það er þó alls kostar óvíst að ungi maðurinn fái nokkurn tíma bangsann sinn heim úr fríinu, en hugmyndin á bak við gjörninginn er góð.

Sjá einnig: Uppáhaldsleikföngin þeirra – Alvöru leikfangasaga – Myndir

 

Screen-Shot-2016-07-05-at-10.27.47-AM-850x1354

Screen-Shot-2016-07-06-at-10.51.43-AM-850x634

Screen-Shot-2016-07-06-at-10.52.01-AM-850x473

Screen-Shot-2016-07-06-at-10.52.25-AM-850x633

Screen-Shot-2016-07-06-at-10.52.44-AM-850x628

Screen-Shot-2016-07-06-at-10.53.08-AM-850x523

Screen-Shot-2016-07-06-at-10.53.32-AM-850x563

Screen-Shot-2016-07-06-at-10.53.47-AM-850x655

Screen-Shot-2016-07-06-at-10.54.26-AM-850x621

Screen-Shot-2016-07-06-at-10.54.44-AM-850x563

SHARE