Hún bað fólk um allan heim að syngja sama lagið

Grammy verðlaunahafinn Laura Sullivan bað fólk, víðsvegar um allan heim, að syngja sama lag og senda sér myndbandsupptöku af því. Þetta eru því 938 manns, 27 tungumál og 1 lag.

Þetta er algjört gæsahúðamyndband.

Sjá einnig: GÆSAHÚÐ: Ariana Grande RÚLLAR tónlist Whitney Houston upp á sviði

SHARE