Hún elskar Instagram – 4 heitustu tísku Instagram í bransanum í dag

Ert þú orðin leið á að fylgja eftir „tísku fólki“ þínu á Instagram?  Sömu skó og andlits „selfie“ endalaust!  Council of Fashion Designers of America hefur tekið sig saman og útnefnt 8 flotta einstaklinga á Instagram sem taka þátt í Fashion Instagrammer of the Year  Einstaklingar sem vert er að fylgja eftir til að fá nýjustu strauma tískunnar beint í æð.  Það kemur svo í ljós í enda þessa mánaðar hver af þeim hreppir hnossið „Fashion Instagrammer of the Year“  Hér fyrir neðan má sjá 4 flotta einstaklinga sem eru í þessum hópi.

 

@donalddrawbertson  Einn af upphafsmönnum snyrtivörurisans MAC og starfar í dag fyrir Bobbi Brown Cosmetics.

 

 

@dapperlou Hann lýsir sjálfum sér sem „creative person“ og sést það svo sannarlega á Instagram hans.

 

 

@paridust  Hér blandast saman tíska og listir. Mjög áhugavert að fylgja eftir.

 

 

@troprouge  Bloggarinn, módelið og leikkonan Christina Caradona heldur út flottu Instagram um lífið í New York.

 

 

Hún er á Instagram – smelltu hér

Instagram

 

SHARE