Hún elskar Instagram: Ómótstæðilegar fléttur #braids

Flétta er ekki bara flétta. Flétta getur verið listaverk, völundarhús og heilt ævintýri út af fyrir sig. Sumarið er tíminn og tíminn er dýrmætur. Fléttur eru … fallegar.

 

Yndislegar hugmyndir – flóknar í framkvæmd – en sannarlega freistandi! 

SHARE