Hún er 11 ára og er í vinnu þar sem hún er slegin í andlitið – Myndband

Þessi stúlka á við stærri vandamál að stríða en flest okkar hér á landi. Hún vinnur allan daginn fyrir litlu kaupi í því að klippa lausa enda af Hanes nærfatnaði. Ef hún nær ekki að klippa af 150 stk á einni klukkustund er öskrað á hana.

 

Hún er 11 ára gömul….

SHARE