Hún er aðeins 15 ára – Syngur lag með Led Zeppelin

Þessi unga stúlka hefur að bera sanna hæfileika. Lauren Tate er aðeins 15 ára gömul, en rödd hennar virðist koma frá eldri konu. Hún syngur hér lagið Whole Lotta Love með Led Zeppelin alveg snilldarlega.

Sjá einnig:8 ára söngkona syngur og semur tónlist

SHARE