„Hún er farin… að eilífu“ – Dramatísk uppgötvun lítillar stúlku – Myndband

Hin 4 ára gamla Cadence var að leika sér með myndavél með bræðrum sínum. Hún eyddi óvart út einni mynd, alveg óafvitandi og varð miður sín þegar hún komst að því að myndin hafði verið af góðum vini hennar „Uncle Dave“.

Hún vildi senda þessi skilaboð til „Uncle Dave“

Góðu fréttirnar eru að Dave sendi aðra mynd og allt er orðið gott aftur hjá þessari litlu mús.

SHARE