Hún er orðin leið á því að fólk kalli hana feita

Huda Kattan er vinsæl fyrir förðunarmyndbönd sín og á hún fjöldann allan af fylgjendum á samfélagsmiðlum. Hún gerði rás á YouTube sem hún kallar #RANT To Everyone Calling Me Fat #FATShaming, sem vakið hefur mikla athygli. Hún hvetur allar konur að standa með hvor annarri og horfa á sig sem fallegar.

Sjá einnig: Eitt orð: Fita

Screen Shot 2016-03-26 at 14.34.53

 

SHARE