Casey Lubin kemur frá Ohio í Bandaríkjunum. Hún sá auglýsingu sem í stóð: “Ert þú til í að fá 11 húðflúr á einni viku?”  og í fyrstu fannst henni hugmyndin alveg út í hött, en þegar hún heyrði hugmyndina á bak við gjörninginn, fannst henni hugmyndin frábær.

Sjá einnig: Fólk er að láta húðflúra á sig stór svört svæði

Hugmyndin var að setja á hana eitt húðflúr fyrir hvern áratug síðust aldar og var innblásturinn fyrir hvert og eitt, frægur listamaður þess tímabils.

Sjáið hver útkoman varð hjá Casey eftir vikuna.

 

 

SHARE