Hún fór í bikiní á ströndina í fyrsta skiptið

Líkamsímynd hefur verið uppspretta mikillar andlegrar vanlíðan hjá fólki, þar sem það eina sem gildir er að passa inn í vissa staðalímynd, sem hefur ekki mikið svigrúm.

Sjá einnig: „Ég er ekki „körví“, ég er feit“

Þessi kona hafði aldrei áður farið í bikiní og lét loks verða að því að prófa. Niðurstaðan var sú að henni leið mun betur með sig en hana hafði grunað að henni myndi líða.

 

SHARE