Hún geymir gamla hjartað sitt í plastpoka – MYNDBAND

Jessica Manning (28) er frá Nýja Sjálandi og hefur farið í margar hjartaaðgerðir vegna hjartagalla og hefur fengið gjafa-hjarta og lifur. Þegar hún fékk loksins hjartaígræðslu ákvað hún að eiga „bilaða“ hjartað sitt og geymir hún það í skápnum í svefnherbergi sínu.

Sjá einnig: Lífsleið 58 ára kona verður fyrirsæta

SHARE