Hún hefur þyngst um 18 kg og lítur stórkostlega út

Þessi stúlka var orðin 33 kg en náði stórkostlegum bata. Hún þjáðist af mikilli átröskun sem erfitt er að eiga við.  Hún er í dag komin upp í 51 kg og lítur rosalega vel út.

Screen Shot 2015-02-18 at 4.00.00 PM

Screen Shot 2015-02-18 at 4.00.22 PM

Screen Shot 2015-02-18 at 4.00.35 PM

 

 

Tengdar greinar: 

„Anorexía rænir þig æskunni“ – Vildi vera ung alltaf og svelti sig frá 10 ára aldri

12 stúlkur sem hafa náð bata frá átröskunum

„Fólk skellir bara orðunum fram og pælir ekkert í innihaldinu!“

SHARE