Þegar öllu er á botninn hvolft þá er einfaldleikinn það sem öllu máli skiptir undir sólinni.

Rúmfatalínan Bed & Philosopy  stendur svo sannarlega undir þessu með snilldar samsetningu á efni, litavali og áprentuðum orðum.

Sonia Provist franskur stílisti er hönnuður þessarar fallegu línu. Hún hefur haft  mikla ástríðu fyrir textíl í gegnum árin sem skilar sér vel í þessu sköpunarverki hennar.

Hér er slóðin á heimasíðu hennar: www.bedandphilosophy.com

SHARE