Þóra Breiðfjörð

140 POSTS 0 COMMENTS
Þóra er keramikhönnuður og starfar sem slíkur á vinnustofu sinni í Hafnarfirði ásamt pistlaskrifum og kennslu. Þóra reynir að tileinka sér umhverfisvæna mannasiði á sem flestum sviðum og notar t.d. sem náttúrulegust hráefni í hönnun sína. Hún hefur tekið þátt í fjölda sýninga bæði hér heima og ytra ásamt því að hafa komið að rekstri tengdum heilsu og hönnun.

Uppskriftir

Æðisleg kaka – Uppskrift

Þú þarft ekki einu sinni að hita ofninn- bara að njóta kökunnar ! Langar þig alveg rosalega í sneið af köku en hefur engan tíma...

Gómsætt sykurlaust millimál

  Mig langaði að deila með þér sykurlausri uppskrift sem ég bjó til fyrir ekki svo löngu. Mér finnst gaman að prófa mig áfram í...

Góð gulrótarkaka – uppskrift

Kaka: 3 bollar af hveiti 2 bollar sykur 1 tsk. salt 1 tsk matarsódi 1 tsk kanill 1 1/2 bolli ólívuolía 4 egg 1...