Hún tilkynnir honum að þau séu að fara að eignast barn á einstakan hátt

Erika Jackson vildi finna upp á sérstakri leið til að tilkynna eiginmanni sínum að hún væri ólétt. Það sem hún gerði fékk hann til að fella tár og þú gætir einnig lent í því að fá smá kökk í hálsinn.

7ayzw-art-print

„Áður en ég varð ófrísk var ég farin að plana það hvernig ég myndi segja Jacob frá því. Ég keypti listaverk af húsinu í Up en við elskum teiknimyndir,“ segir Erika. „… ég skrifaði líka ljóð á bakhlið myndarinnar (hann skrifaði fyrir mig barnabók þegar hann bað mín).

csr36-baby-proposal-poem

Hér eru viðbrögð Jacob

SHARE