Hundar sem eru að grípa nammi – Myndir

Þetta er svo fyndið. Hjónin Mary og Adam Goldberg, sem eru staðsett í Tampa á Flórida taka þessar skemmtilegu gæludýramyndir.

Útkoman er æðisleg! Það væri gaman að fá svona myndir frá ykkur af ykkar hundum. Megið endilega senda okkur á hun@hun.is og við birtum hér á síðunni hjá okkur.

Sjá einnig: Þessi eiga í mjög sérstöku sambandi

Sjá einnig: DIY: Skemmtileg verkefni ef þér leiðist heima við

View this post on Instagram

When your fav treats go on sale!

A post shared by @ agoldphoto on

SHARE