Hundur sofnar á hverju kvöldi með snuð

Þessi 8 mánaða Boxer hvolpur heitir Leia og ELSKAR snuðið sitt. Hún sofnar á hverju kvöldi með snuðið upp í sér og sýgur það af áfergju. Hversu krúttlegt er þetta?

Sjá einnig: Husky hundur „talar“ eins og barn

 

 

SHARE