Hundurinn var jarðaður en kom til baka eftir 2 daga

Hundurinn Maisie stakk af þegar hún varð hrædd við flugelda og eigandi hennar, Codie, leitaði að henni allsstaðar. Hún taldi sig hafa fundið Maisie látna við hlið hraðbrautarinnar A12. Tveimur dögum eftir að hún jarðaði hundinn kom svo í ljós að Maisie hafði fundist í 27 km fjarlægð frá staðnum sem hún hvarf frá.

Sjá einnig:

SHARE