Þegar hún sér að unginn hennar er á lífi… – Myndband

Lítill simpansi kom í heiminn fyrir nokkrum dögu í dýragarðinum í Sedgwick-sýslu í Kansas. Eitthvað gekk erfiðlega og endaði mamman, Mahale, í keisaraskurði. Unginn hennar var tekinn og þurfti að vera hjá dýralækni í 2 daga. Í þessu myndbandi sést svo þegar Mahale sér ungann sinn í fyrsta skipti. Hún virðist ekki halda að hann sé á lífi en svo þegar hún sér höndina hans hreyfast gerast töfrarnir.

SHARE