Húsið hans er sprengt á meðan hann er á TikTok

Þetta stríð sem er í gangi í Ísrael verður alvarlegra með hverjum deginum og á þeim tímum sem við lifum vantar ekki myndefnið frá hörmungunum. Þessir ungu menn voru bara að spjalla þegar sprengju var varpað í nágrenni við yngri drenginn, sem býr í Líbanon.

SHARE